Um hundaskólann

Tryggur notast alfarið við jákvæðar þjálfunaraðferðir í allri þjálfun. Í þjálfun er horft á hvern einstakling fyrir sig og hún framkvæmd eftir þörfum og getu hvers og eins.

Markmið mitt er að koma sem mestu af minni þekkingu til sem flestra hundaeiganda. Mér finnst að allir hundar eiga skilið að fá rétta og góða þjálfun og að komið sé fram við þá af virðingu og réttlæti.